5.9.2024 | 10:03
Gott að sofa í þeim.
Ef það sem fram fer á þinginu veltur á stólunum sem hinir kjörnu aðilar sitja í þá gæti maður átt von á að eitthvað batnaði. En ég held að meira skipti máli að hafa þá mjúka svo þingmennirnir okkar fengju raunverulegan svefn samhliða því að vera steinsofandi yfir því sem er að gerast í samfélagi okkar.
![]() |
Þingmenn setjast í nýja stóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 128759
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.