5.9.2024 | 14:04
Ekki landsmenn fyrr en þeir hafa lært málið.
Víst er það svo að flestir hafa komið hingað til að vinna en það er samt aðdáunarvert að sjá hve margir þeirra eru miklu fljótari að læra á bótakerfið en tungumál landsins. Hvers vegna eiga skattgreiðendur hér að greiða fyrir Íslenskukennslu þessa fólks? Sjálfur hef ég búið og starfað erlendis og hvergi hafa skattgreiðendur þess lands greitt fyrir tungumálanám útlendinga sem flutt hafa þangað. Guðmundur Ingi er algjörlega á villigötum hér eins og reyndar í flestu öðru. Þó ég sé kominn vel á seinni hálfleikinn í jarðvistinni gæti svo farið að Íslenskan verði alveg horfin þegar ég kveð og flyt í blómabrekkuna. Þar er sannilega bara talað eitt tungumál, Alheimska.
![]() |
20% landsmanna eru innflytjendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 128765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.