Virðing forsetans...

er komin í ruslflokk. Þegar Kristján Eldjárn var forseti var ekkert gleðipinnakjaftæði.Þetta athyglissýkisbull hófst með Guðna sem var mest upptekinn af sokkunum sem hann var í hverju sinni. Núverandi forseti heldur greinilega að hún eigi að vera einhver glansskinka. Síðasti alvöruforseti sem við höfum haft er Óli, hann stóð með þjóðinni og hans vegna erum við ekki leiguliðar útlendinga í dag.


mbl.is Halla T og Þorbjörg Sigríður féllu fyrir sömu skyrtunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Já Ólafur sannaði það með sínum embættisfærslum að hann var Forseti okkrar allra (Forsetinn okkar) þvert á stjórnmálaskoðanir

og vann á allt til loka sinnar Forsetatíðar,

en einhvernveginn finnst manni núverandi Forseti öðruvísi og eiginlega ekki Forseti almúgans, ekki Forsetinn minn

kannski röng greining hjá mér en þetta er mín tilfinning.

kv. hrossabrestur.

Hrossabrestur, 14.9.2024 kl. 21:39

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú erum við að fá það í bakið á okkur að kjósa "taktískt" í síðustu forsetakosningum, það þýðir ekkert fyrir fólk að bera það  fyrir sig að það hafi verið að koma í vega fyrir að Katrín kæmist á Bessastaði því þessi forseti hefur ekki sýnt það af sér ennþá að húnn sé neitt skárri.  Við áttum bara að kjósa þann sem okkur leist best á og að mínu mati stóð valið eingöngu um einn aðila.....

Jóhann Elíasson, 15.9.2024 kl. 09:44

3 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Sá forseti sem nú situr er í raun með innan við fjórðung kjósenda á bak við sig vegna þess að fjöldi fólks kaus hana eingöngu til að atkvæði greidd næsta líklega á eftir Kötu myndu nægja til að koma í veg fyrir kjör Kötu.Það er dapurt að sitja í umboði sem er ekki sterkara. Kata fékk fjórðung atkvæða og sé tekið mið af kjörsókn sem var 80% þá stæði einn af hverjum fimm bak við hana. En kosningakerfið er arfagalið. Auðvitað eiga kjósendur að geta kosið fyrsta val, annað val osfrv. Einfalt í framkvæmd og úrvinnslu. Þá hefði ekki farið svona. Þó Arnar Þór hefði sennilega ekki fengið nóg í slíku kerfi er ljóst að mun fleiri hefðu greitt honum atkvæði sitt. Úrslitin eru samt röng þar sem kjósendur hafa ekki tök á að raða í forgang. Sjálfur lét ég líklega útkomu ekki hafa áhrif á hvernig ég greiddi atkvæði heldur fylgdi ég sannfæringu minni. Gefum okkur að atkvæði hefðu dreifst nokkuð jafnt á alla frambjóðendur eða innan við 9% á hvern. Er svo veikt umboð eitthvað sem á að teljast ásættanlegt ?

Örn Gunnlaugsson, 15.9.2024 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 36
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 125267

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband