19.9.2024 | 17:56
Skjót viðbrögð skipta máli, óeirðarseggir uggðu ekki að sér.
Þarna var brugðist svo skjótt við að iðjuleysingjarnir sem dunda sé við að mótmæla hinum ýmsu hlutum uggðu ekki að sér og meira að segja Vinstri Grænir ráðherrar voru enn í fastasvefni þegar litli sæti bangsinn var skotinn. Nú er væntanlega næst á dagskrá hjá óeirðarseggjum að krefjast þess að gerðar verði tilraunir til endurlífgunar á litla sæta bangsa.
Eina leiðin var að fella björninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 125234
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar er eitt af því sem fólki hefur erið talin trú um að ísbirnir séu í útrýmingarhættu en málið er að um 1930 var talið að ísbirnir hafi verið rúmleg 5.000 og vissuleg voru þeir í útrýmingarhættu þá gripið var til mikilla friðunaraðgerða og er nú svo komið að þeim hefur fjölgað alveg gífurlega (síðast þegar ég vissi voru þeir ríflega 200.000 og eru þeir alltaf að leggja undir sig fleiri og fleiri svæði til búsetu9, þeir eru svo farnir að verða s´fellt ágengari við búsetusvæði manna. En það sem er alvarlegra er að þeir eru farnir að blandast bjarnartegundum í Alaska en um þetta hafa fundist dæmi þar og eru örugglega dæmi um þetta víðar.......
Jóhann Elíasson, 20.9.2024 kl. 08:41
Ég hefði viljað ná bangsa lifandi, og sleppa honum svo í Kringlunni.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.9.2024 kl. 17:36
Eða bara í Alþingishúsinu.
Örn Gunnlaugsson, 25.9.2024 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.