6.10.2024 | 17:43
Kjósum strax.
Það á bara að hætta þessum vitleysisgangi og kjósa strax. Eins og er leiðir Svandís þetta með Stalíniskum stæl og Singi og Bjarni vappa bara kring um hana eins og hræddir hérar.
![]() |
Svandís: Auðvitað þurfum við að tala saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kæmi Arnari Þór mjög illa ef kosið væri núna!
Sigurður I B Guðmundsson, 6.10.2024 kl. 21:14
Sigurður.
Ég held því miður að hann fái ekki nægt fylgi hvort eð er til að skipta máli. En Miðflokkurinn gæti minnkað bakborðsslagsíðuna aðeins.
Örn Gunnlaugsson, 6.10.2024 kl. 23:15
Það væri vont fyrir Arnar, vont fyrir *þingflokk* VG, gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn ef kosið yrði núna. Því lengri tími sem líður, því meira fylgi mun Arnar stela af XD.
XD ætti að nýta sér þetta. Snúa aðeins uppá hendina á VG. Hóta að slíta samstarfinu. Fá eitthvað út úr þessu.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.10.2024 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.