11.10.2024 | 20:44
Vaselín
Ţegar ég var viđ störf í Rússlandi fyrir margt löngu síđan dvaldi ég á Intouristhótel í Moskvu. Upp á herbergi fyldi mér dyggur ţjónn sem skýrđi út fyrir mér ađ grćni takkinn á náttborđinu vćri fyrir hefđbundna ţjónustu, en ţann rauđa skyldi bara nota í neyđ. En ég var ungur forvitinn mađur og fýsti ađ vita hvađa ţjónustu sá rauđi myndi veita mér og auđvitađ prófađi ég síđla kvölds áđur en ég útskráđi mig. Ég hefđi betur sleppt ţví. Umsvifalaust birtist eitthvert fyrirbćri í skógarbjörnslíki og setti mig í hundastellingar og reif utan af mér náttfötin. Hann staldrađi síđan viđ og spurđi hvort ég vildi vaselín. Í ţeirri angist sem ađ mér sótti ţá játti ég ţví. Viđbrögđ bjarnarins ollu mér vonbrigđum en hann kallađi hátt og snjallt, Vaselín hann vill ţig líka. Ég held ađ Bjarni bíđi bara ólmur eftir Vaselín.
Fundi lokiđ í Valhöll | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha ha, ţessi var nokkuđ magnađur.....
Jóhann Elíasson, 13.10.2024 kl. 13:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.