4.12.2024 | 10:43
Falleg þrígetin valkyrja ?
Það þótti tíðindum sæta þegar eingetningar komu í heiminn en langt er síðan það varð fyrst og vissulega hefur tækninni fleygt fram síðan. Þó sjá megi sakleysið uppmálað í nýfæddum börnum er það að lokum innrætið sem skiptir máli. Mun litla fallega valkyrjan fæðast með innræti þeirra sem hér standa að sköpun hennar eða mun taka við mikil togstreyta milli skapara hennar um hvernig innrétta skal hvítvoðunginn ? Blöndun milli tegunda tekst ekki alltaf vel og úr geta orðið hin mestu skrímsli.
![]() |
Fundur fljótlega: Það er að fæðast fallegt barn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 128754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.