21.5.2025 | 15:34
Byggt ból.
Þessi kommabredda er greinilega ekki mjög meðvituð um heimsbyggðina. Bendir til að hafa lítið farið að heiman og slíkt veldur heimsku.
![]() |
Pólitísk stefna að hafa vexti svona háa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 131213
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 144
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er samt ekki rangt hjá henni að vextir hér á landi eru með því allra hæsta sem þekkist í okkar heimshluta.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.5.2025 kl. 21:55
Jú, Guðmundur, með því að undanskilja mörg byggð ból má segja að upphrópun hennar sé rétt. En kannski meira spurning um umgengni við hagkerfið. Almenningur er á stjórnlausu eyðslufylleríi, jafnvel þó taka þurfi lán fyrir óþarfanum á því vaxtastigi sem um ræðir.
Örn Gunnlaugsson, 22.5.2025 kl. 09:10
Þau sem eiga ekki lengur fyrir afborgunum af húsnæðinu sínu vegna hárra vaxta eru hvorki á eyðslufylleríi né að taka lán fyrir óþarfa en samt eru það einmitt þau sem verða verst fyrir barðinu á háum vöxtum. Höggvið er þar sem hlífa skyldi.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.5.2025 kl. 09:15
Guðmundur, farðu í skoðunarferð í verslunarmiðstöðvarnar og leikfangaverslanir sem selja síma og tölvur og alls kyns drasl sem fólki vantar en kaupir samt út á raðgreiðslur eða skyndilán og hugsaðu málið. Einhver orðaði þetta svo huggulega að fólk væri að keppast við að kaupa hluti sem það vantaði ekki fyrir peninga sem það ætti ekki til að ganga í augun á fólki sem það þekkti ekki. En það kemur reyndar samanburði á stýrivöxtum á byggðum bólum ekkert við.
Örn Gunnlaugsson, 27.5.2025 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.