Vantar upp á lesskilninginn ?

Langt er síðan ljóst var að núverandi Seðlabankastjóri þarf textavél en svo virðist sem eitthvað vanti upp á lesskilninginn hjá honum líka. Það er skýrt kveðið á um í tvennum lögum sem eru í fullu gildi að seðlar og mynt gefin út af Seðlabanka Íslands skulu tekin á fullu ákvæðisvirði í viðskiptum hér á landi. Um er að ræða lög um Seðlabanka Íslands og lög um gjaldmiðil Íslands. Einu takmarkanirnar eru að seljendum er ekki skylt að taka við hærri upphæð í sleginni mynt en 500 krónum í hverjum viðskiptum. Það vantar hins vegar talsvert upp á að embættismenn í landinu sem eru á launum hjá skattgreiðendum vinni fyrir kaupinu sínu og framfylgi gildandi lögum.


mbl.is Gæti orðið skylda að taka við reiðufé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Slæmt er það orðið ef sjálfur útgefandi lögeyrisins veit ekki hvað hugtakið merkir.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.6.2025 kl. 21:16

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Já Guðmundur, víða leynist Ragnar Reykás.

Örn Gunnlaugsson, 5.6.2025 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 85
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 399
  • Frá upphafi: 132272

Annað

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 301
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 65

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband