30.12.2009 | 13:02
Glæpahyski
Nú er nóg komið. Löngu er orðið tímabært að moka öllu þessu liði út og efna til kosninga þar sem aðeins þeir eru kjörgengir sem ekki hafa undanfarið setið á þingi eða verið í efstu stöðum embættismannakerfisins. Ennfremur þarf að leggja blátt bann við framboði í nafni gömlu flokkanna. Sitjandi þing og embættismannakerfið eins og það er er þjóðinni hreinlega stórhættulegt. Ekki kæmi mér á óvart þó þingið verði búið að afsala þjóðinni sjálfstæðinu áður en nýtt ár hefst en ég lifi þó enn í voninni.
Svavar neitaði að mæta á fundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 125235
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.