Færsluflokkur: Bloggar

Æðstikommi í Valhöll.

Sem ungum manni þegar Sjálfstæðisflokkurinn var málsvari þeirra sem öfluðu og sköpuðu verðmæti hafði ég ekki hugmyndaflug til að sjá þegar ævikvöldið nálgaðist að æðstikommi Íslands hefði aðsetur í Valhöll. Svei ykkur laumukommum!


mbl.is Þeir sem njóti þjónustu og hafi efni á borgi fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sexfaldar tekjur í skatt.

Í dag greiðir sparifjáreigandi sexfaldar reuntekjur sínar í skatt af verðtryggðum reikningi sínum. Skattur er nefnilega líka tekinn af verðbótum sem eru alls ekki tekjur.


mbl.is Vill ekki hækka fjármagnstekjuskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er það ekki bara fínt ?

Mikið andsk. vildi ég að ég væri kerling í dag. Með öll forréttindi yfir spottalafarana. Áður þurfti eina fyrirvinnu á heimilinu. Nú þarf tvær og helst fleiri til að standa undir öllum þeim óeðlilegu kröfum sem gerðar eru. Já strákar mínir, verið bara undir það búnir, það er ekki langt í að þið farið að ganga með, þá skiptir engu máli fyrir hvað hvort kyn var skapað.


mbl.is „Konur eru bara á leiðinni aftur inn á heimilið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Múlabreddan upp á dekk ?

Það verður aldeilis líflegt á vinnumarkaði ef Múlabreddan tekur við. Eða öllu heldur líflegur ófriður á vinnumarkaði.


mbl.is Drífa Snædal segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stórbullaraskatt.

Fyrst þarf að setja sérstakan skatt á þá sem bulla mest. Margir hjá ASí sem myndu lenda í þeim skatti.


mbl.is Tíðniskatta á stórnotendur flugs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ránsfengur, ekki hagnaður.

Rangt er að kalla þetta hagnað. Réttara er að kalla þetta ránsfeng sökum lögvarins samráðs. Og almenningur líður fyrir vanvitaganginn.


mbl.is Bankarnir skila 32,2 milljarða hagnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NHR Portugal.

Áhugavert lögheimilisfesti fyrir ellilífeyrisþega er Portugal undir NHR prógram. 10% flatur skattur. Veðrið og verðið er líka hagstæðara þar en á Íslandi og góð heilbrigðisþjónusta.Ekkert sem bannar að vera túristi á Íslandi eða annars staðar hluta af árinu. Sjá td. www.portugalist.com.


mbl.is Getur þú flutt í skattaparadís til að sleppa við skattheimtu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þar hitti skrattinn ömmu sína.

Þetta þarf hinn almenni launagreiðandi að búa við. Að fá læknisvottorð fyrir óvinnufærni virðist því miður vera jafnlítið mál og að ná sér í eldhúspappír af standinum á kaffistofunni. Einkennilegt hvað tveggja daga mánaðarveikindi ber líka oft upp á föstudag og mánudag. Samtök vinnuveitenda hér hafa ávallt verið arfaslök að semja fyrir sína umbjóðendur og hina líka sem ekki eru í samtökunum. Víðast hvar í Evrópu eru fyrstu tveir veikindadagarnir á kostnað launþegans og svo tekur launagreiðandi við. Velkominn í hópinn, Sólveig Anna, þarna hitti skrattinn svo sannanlega ömmu sína. Jú mér er vissulega skemmt.


mbl.is Eftirtektarvert að „hóp-veikt“ starfsfólk hressist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott að ná áttum.

Það eru framfarið þegar meira að segja verkalýsforingjarnir eru farnir að átta sig á misnotkun læknisvottorða og að þau sé hægt að útvega sér nánast á netinu.


mbl.is Mæting langtímaveikra skjóti skökku við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Undanskot eigin hlunninda.

Væri ekki ágætt að þið þingmenn gengju fram með góðu fordæmi með því að stöðva skattaundanskot vegna eigin hlunninda ? Stóri bjálkinn í augum ykkar virðist ekki byrgja ykkur sýn á skóginn.


mbl.is Stofna starfshóp sem taki á skattaundanskotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 132662

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband