Færsluflokkur: Bloggar
19.9.2022 | 21:51
Æðstikommi í Valhöll.
Sem ungum manni þegar Sjálfstæðisflokkurinn var málsvari þeirra sem öfluðu og sköpuðu verðmæti hafði ég ekki hugmyndaflug til að sjá þegar ævikvöldið nálgaðist að æðstikommi Íslands hefði aðsetur í Valhöll. Svei ykkur laumukommum!
![]() |
Þeir sem njóti þjónustu og hafi efni á borgi fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.8.2022 | 11:57
Sexfaldar tekjur í skatt.
Í dag greiðir sparifjáreigandi sexfaldar reuntekjur sínar í skatt af verðtryggðum reikningi sínum. Skattur er nefnilega líka tekinn af verðbótum sem eru alls ekki tekjur.
![]() |
Vill ekki hækka fjármagnstekjuskatt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.8.2022 | 16:36
Er það ekki bara fínt ?
Mikið andsk. vildi ég að ég væri kerling í dag. Með öll forréttindi yfir spottalafarana. Áður þurfti eina fyrirvinnu á heimilinu. Nú þarf tvær og helst fleiri til að standa undir öllum þeim óeðlilegu kröfum sem gerðar eru. Já strákar mínir, verið bara undir það búnir, það er ekki langt í að þið farið að ganga með, þá skiptir engu máli fyrir hvað hvort kyn var skapað.
![]() |
Konur eru bara á leiðinni aftur inn á heimilið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2022 | 11:05
Múlabreddan upp á dekk ?
Það verður aldeilis líflegt á vinnumarkaði ef Múlabreddan tekur við. Eða öllu heldur líflegur ófriður á vinnumarkaði.
![]() |
Drífa Snædal segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2022 | 08:43
Stórbullaraskatt.
Fyrst þarf að setja sérstakan skatt á þá sem bulla mest. Margir hjá ASí sem myndu lenda í þeim skatti.
![]() |
Tíðniskatta á stórnotendur flugs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2022 | 08:44
Ránsfengur, ekki hagnaður.
Rangt er að kalla þetta hagnað. Réttara er að kalla þetta ránsfeng sökum lögvarins samráðs. Og almenningur líður fyrir vanvitaganginn.
![]() |
Bankarnir skila 32,2 milljarða hagnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.5.2022 | 09:58
NHR Portugal.
Áhugavert lögheimilisfesti fyrir ellilífeyrisþega er Portugal undir NHR prógram. 10% flatur skattur. Veðrið og verðið er líka hagstæðara þar en á Íslandi og góð heilbrigðisþjónusta.Ekkert sem bannar að vera túristi á Íslandi eða annars staðar hluta af árinu. Sjá td. www.portugalist.com.
![]() |
Getur þú flutt í skattaparadís til að sleppa við skattheimtu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2022 | 15:14
Þar hitti skrattinn ömmu sína.
Þetta þarf hinn almenni launagreiðandi að búa við. Að fá læknisvottorð fyrir óvinnufærni virðist því miður vera jafnlítið mál og að ná sér í eldhúspappír af standinum á kaffistofunni. Einkennilegt hvað tveggja daga mánaðarveikindi ber líka oft upp á föstudag og mánudag. Samtök vinnuveitenda hér hafa ávallt verið arfaslök að semja fyrir sína umbjóðendur og hina líka sem ekki eru í samtökunum. Víðast hvar í Evrópu eru fyrstu tveir veikindadagarnir á kostnað launþegans og svo tekur launagreiðandi við. Velkominn í hópinn, Sólveig Anna, þarna hitti skrattinn svo sannanlega ömmu sína. Jú mér er vissulega skemmt.
![]() |
Eftirtektarvert að hóp-veikt starfsfólk hressist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2022 | 08:58
Gott að ná áttum.
Það eru framfarið þegar meira að segja verkalýsforingjarnir eru farnir að átta sig á misnotkun læknisvottorða og að þau sé hægt að útvega sér nánast á netinu.
![]() |
Mæting langtímaveikra skjóti skökku við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2022 | 11:47
Undanskot eigin hlunninda.
Væri ekki ágætt að þið þingmenn gengju fram með góðu fordæmi með því að stöðva skattaundanskot vegna eigin hlunninda ? Stóri bjálkinn í augum ykkar virðist ekki byrgja ykkur sýn á skóginn.
![]() |
Stofna starfshóp sem taki á skattaundanskotum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 132662
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 171
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar