1.10.2018 | 21:57
Fagurgalarnir.
Annar fagurgali var mjög yfirlýsingaglaður fyrir nokkrum dögum síðan. Hann upplýsti fjölmiðla m.a. um að hafa náð lágmarksfjármögnun sem hann stefndi að. Allt voru það ónefndir fjárfestar sem áttu að hafa keypt skuldabréf í Evrum á 9% vöxtum. Innlendu bankarnir voru sagðir hafa hafnað þáttöku. Kannski eru þessir ónefndu fjárfestar ekki til í raunheimum og annar skellurinn og öllu verri ríður yfir áður en langt um líður ? Vonandi ekki samt, en......... einhverjar efasemdir læðast samt að manni.
![]() |
Yfirlýsingagleði þrátt fyrir vandræðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 1. október 2018
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar