17.11.2020 | 16:01
Lögfræðingana líka.
Það er engin þörf á lögverndun starfsheitis lögfræðinga eða lögmanna. Hvers vegna ætti ég ekki að mega fá einhvern félaga minn sem ég treysi til að reka dómsmál fyrir mig ? Hvers vegna á ég að vera undir það seldur að ráða fokdýran aðila til starfans sem er ekkert endilega hæfari en verðleggur sig tífalt á við það sem eðlilegt getur talist ellegar reka málið sjálfur? En ráðherran mun nú væntanlega passa upp á að vernda það starfheiti sem hún hefur menntað sig til sjálf.
![]() |
Vill hætta lögverndun hag- og viðskiptafræðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 17. nóvember 2020
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar