5.10.2021 | 09:30
Gagnkvæmur réttur á vinnumarkaði ?
Starfsmaðurinn hefur rétt á að segja upp störfum ef honum líkar ekki. Hins vegar er rétturinn ekki gagnkvæmur. Vinnuveitandinn hefur ekki orðið nokkurn rétt lengur og ræður ekki einu sinni hvaða fólk hann hefur í vinnu. Kenna má lyddunum hjá SA um að hluta en þar á bæ virðast menn vera tilbúnir til að skrifa undir fáranlegustu kröfur ofstækisfulltrúa verkalýðsfélaganna mótbárulaust. Allir vinnuveitendur, einnig þeir sem standa utan SA verða svo forspurðir að beygja sig undir herlegheitin.
![]() |
Málshöfðun vegna uppsagnar trúnaðarmanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. október 2021
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 20
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 225
- Frá upphafi: 131012
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 187
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar