Gagnkvæmur réttur á vinnumarkaði ?

Starfsmaðurinn hefur rétt á að segja upp störfum ef honum líkar ekki. Hins vegar er rétturinn ekki gagnkvæmur. Vinnuveitandinn hefur ekki orðið nokkurn rétt lengur og ræður ekki einu sinni hvaða fólk hann hefur í vinnu. Kenna má lyddunum hjá SA um að hluta en þar á bæ virðast menn vera tilbúnir til að skrifa undir fáranlegustu kröfur ofstækisfulltrúa verkalýðsfélaganna mótbárulaust. Allir vinnuveitendur, einnig þeir sem standa utan SA verða svo forspurðir að beygja sig undir herlegheitin.


mbl.is Málshöfðun vegna uppsagnar trúnaðarmanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. október 2021

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 20
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 225
  • Frá upphafi: 131012

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 187
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband