17.4.2010 | 09:24
Senda þeir okkur reikninginn?
Bretar og Hollendingar hljóta að íhuga að senda okkur reikninginn fyrir þessu eins og Icesave klúðrinu. Að minnsta kosti er ljóst að hinn almenni borgari hér hefur álíka mikið með eldgosið að gera og glæpastarfsemi bankanna og stjórnvalda árin fyrir hrun. Ef almenningur væri þess megnugur væru ábyggilega einhverjir sem vildu skrúfa frá Kötlu meðan verið væri að þagga niður í liðinu, bara svona smá stund! Þetta er nú svona nánast jafnlangsótt hvoru tveggja en sýnir í hnotskurn hvað líkt er með náttúruhamförum og handstýrðum efnahagshamförum.
Tapa 25 milljörðum á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 125235
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.