Nægur markaður.

Síðasta fíflið er ekki enn fætt, svo mikið er víst! Fávíst trúgjarnt fólk í þúsundatali kaupir alls kyns efni sem sölumennirnir fullyrða að bæti öll mein og geri fólk jafnvel yfirnáttúrulegt á allan hátt. Þessi markaður veltir milljörðum árlega hér á landi. Sjúklingar ná oft bata af því að taka inn lyfleysur en það er ekki lyfleysan sem læknar það heldur trúin ein og sér. Engifer er meinhollt og það er hvítlaukur líka. Sennilega er samt heilsusamlegast að borða bara fjölbreyttan og hollan mat í réttu magni og sleppa öllu aukagúmmelaði sem er 99% gagnlaust þeim sem neyta þess. Það gagnast sölumönnunum hins vegar prýðilega.
mbl.is Fengu aldrei fyrirmæli um að taka drykkinn af markaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Eg kaupi engiferrót og geri minn drikk sjálf.Hann er fínn og góður í maga,og mjög ódír.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 13.11.2010 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 71
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 125302

Annað

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 51

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband