19.11.2012 | 12:59
Ekki gagnkvæmt!
Þá höfum við það: Einstaklingi er óheimilt að svíkja og blekkja banka en bankar mega svíkja og blekkja einstaklinga. Hvenær verða fyrstu ákærur birtar stjórnendum banka og fjármálafyrirtækja sem stunduðu skipulagða glæpastarfsemi með ólögmætri gengistryggðri lánastarfsemi og neita jafnvel enn að leiðrétta í samræmi við niðurstöðu dómstóla? Það er ekki sama Jón og Séra Jón! Bannað er að svindla á glæpahyskinu.
Dæmdur í tveggja ára fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 84
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 196
- Frá upphafi: 125400
Annað
- Innlit í dag: 71
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 69
- IP-tölur í dag: 69
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.