Þyrnirós vakni úr dvala.

Gott er ef rétt er að Þyrnirós sem á að framfylgja skatteftirliti í landinu vakni af þessum djúpa svefni sínum. En er ekki rétt að embættið noti eitthvað af kröftum sínum í að uppræta skattsvik starfsmanna sinna, opinberra embættismanna, þingmanna ofl. sem þeir stunda af mikilli innlifun?. Hér er um að ræða undanskot gegnum greiðslu svokallaðra ferðadagpeninga og veit ríkisskattstjóri upp á sig skömmina sem og allir þeir aðilar sem þessi mál snerta. Umfjöllun var um ferðaglöðustu þinmennina í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum og voru einhverjir við það að brjóta 100 daga múrinn á kjörtímabilinu. Rétt að benda á að þessar greiðslu geta numið allt að 64.000 á dag. Þegar eftirlitið og lögjafinn fer ekki að lögum er tæplega hægt að ætlast til að sauðsvartur almúginn geri það. Var slagorðið kannski "ALLIR VINNA.............SVART" það sem yfirvöld voru að reyna að koma til skila?


mbl.is Stöðvi kennitöluflakk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 834
  • Frá upphafi: 117583

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 605
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband