15.2.2018 | 11:40
Næga vinnu að hafa.
Það sárvantar fjölda fólks til starfa ma. í mannvirkjagerð. Mörg af þeim störfum krefjast engrar sérmenntunnar. Bara að drífa sig af stað og taka til hendinni. Algjörlega galið að greiða nokkrum einasta manni atvinnuleysisbætur í því ástandi sem nú er á vinnumarkaði. Bætur eða ölmusa af hvaða tagi er öryggisnet sem ekki á að taka við fyrr en fullreynt er að einstaklingurinn geti ekki með nokkru móti framfært sig sjálfur. Tugir þúsunda erlendra starfsmanna eru fluttir inn til landsins vegna manneklu. Þetta er algjörlega glórulaust.
150 viðskiptafræðingar í atvinnuleit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 9
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 223
- Frá upphafi: 125430
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.