26.6.2018 | 10:20
Óþolandi að þröngva aðild upp á fólk.
Það er óþolandi að fólk sé skikkað til aðildar að félögum sem það vill ekki vera í, hvort sem um er að ræða stéttarfélög eða einhvern annan félagsskap. Það á að vera sjálfsákvörðunarréttur hvers og eins hvor það er í einhverju félagi eða ekki. Hvað þætti fólki sem ekki nennir að skjóta hvítum kúlum út í loftið að vera skikkað til að greiða félagsgjald í einhvern golfklúbb?
![]() |
Um grófar hefndaraðgerðir að ræða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 128764
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.