21.12.2018 | 10:19
Selja hvað ?
Menn selja ekki það sem þeir eiga ekki. Þessar vélar eru á kaupleigu og því eignast leigutaki hlutinn ekki fyrr en síðasta leigugreiðsla hefur verið innt af hendi. Er ekki réttara að segja að nýr aðili hafi gengið inn í leigusamninginn og tekið hann yfir ? WOW air á ekkert nema skuldir og slíkt er lítið eftirsóknarvert eignasafn.
![]() |
WOW selur fjórar þotur til Air Canada |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 336
- Frá upphafi: 133115
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 295
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.