Rétta klukku fyrir alla.

Þetta snýst ekkert um að spila golf. Auðvitað á klukkan bara að vera rétt miðað við hnattstöðu. Sé farið að skyggja of snemma fyrir kúlnaglamrara þá verða þeir bara að fá sér höfuðljós.


mbl.is Gæti leikið golfiðkendur grátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Akkúrt !

Birgir Örn Guðjónsson, 4.3.2019 kl. 22:21

2 Smámynd: Arnar Guðmundsson

Óttalegir fordómar og fyrirlitning er í þessum orðum.

Útivist og hreyfing utandyra er mjög margþætt og snertir alla aldurshópa.

Öll útivist og hreyfing utandyra er mikil heilsubót og hefur forvarnargildi gagnvart ýmsum kvillum.

Heilbrigðiskerfi Íslendinga er gríðarlega dýrt og því mikill ávinningur í hvers kyns forvörnum og heilsubót sem einstaklingar stunda ríkinu að kostnaðarlausu. Það er mikill stuðningur við dýrt heilbrigðiskerfi að minnka möguleika á alls kyns kvillum sem hreyfingaleysi veldur. Ég leyfi mér því að halda því fram að ef ríkisvaldið stuðlar að minnkandi útivist og hreyfingu þar, sé verið að stuðla að verri heilsu og enn dýrara heilbrigðiskerfi.

Satt að segja er fórnin margföld á við það að einhver sjái skímu á himni á leiðinni að heiman, eftir að hafa gert sig klár á raflýstu heimili, og á sinn raflýsta vinnustað. Ávinningur breytingasinna er þá þessi skíma sem ég nefndi en eftir vinnudag hellist myrkrið yfir klukkutíma fyrr, klukkutíma sem gæti verið opinn fyrir útivist og leik barna fram undir myrkur.

En trúin er blind. Trúin á hina einu sönnu réttu klukku. En hvað er rétt klukka? Er það hástaða sólar á Bjargtöngum í vestri eða á Gerpi í austri? Eða er það kannski á Siglufirði?

Hvað er klukka? Mannanna verk! Mannsins tilhögun um það hvernig við getum nýtt dagsbirtuna sem best!

Arnar Guðmundsson, 8.3.2019 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 590
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 481
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband