Ættu að vera endurskoðendur.

Skiptastjórar ættu að vera endurskoðendur en ekki lögfræðingar eðli málsins vegna.


mbl.is Gagnrýna skipun skiptastjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Skipti á þrotabúi eru meira en excel skjal. Skiptastjóri er í rauninni í ákveðnu dómarahlutverki sem þess vegna útheimtir lögfræðikunnáttu.

Aftur á móti getur skiptastjóri keypt þjónustu endurskoðenda eða ráðið þá sér til aðstoðar ef á þarf að halda.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.3.2019 kl. 14:31

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Þú hefur ekki mikið álit á endurskoðendunum frekar en ég á lögfræðingunum. Þeir sem höndla með þessi mál þurfa að skilja D og K amk sem lögmennirnir gera almennt ekki. Hef farið með mál fyrir dómstóla 3svar með lögmann mér við hlið m.a. annan þeirra sem hér um ræðir sem gleymdi að mæta og tapaðist málið því eins og hin tvö en öll áttu þau að vera borðleggjandi unninn. Mætti tvisvar í drullugallanum sjálfur án lögmanna og unnust bæði upp í Hæstarétt. Endurskoðandinn gæti alveg haft lögfræðing sér til ráðgjafar. Yfirleitt hafa lögfræðingarnir engan áhuga nema eitthvað sé til að skræla innan úr búinu.

Örn Gunnlaugsson, 29.3.2019 kl. 14:46

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég var ekki að tjá álit mitt á neinum fagstéttum, heldur einfaldlega að útskýra hvers vegna skiptastjóri þarf að hafa lögfræðikunnáttu.

Hitt er svo annað mál að innan allra fagstétta leynast sjálfsagt misjafnir sauðir.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.3.2019 kl. 14:51

4 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Þá er spurning hvort er mikilvægara að skiptastjóri sé góður í að rýna bókhaldsgögnin og sjá í gegnum svindlið eða hafa þekkinguna til að reka málið í framhaldi. Við erum með skýrar reglur og skiptastjóri getur aldrei orðið dómari í málinu þó hann geti haft skýrar skoðanir á meðhöndlun þess. Sem dæmi held ág að hvor sem fyrir valinu yrði þá verða engin eftirmál af prívat afmælispartíum sem greidd hafa verið af fyrirtækinu. Það eru smámunir en ýmislegt á ábyggilega eftir að koma í ljós - þ.e. ef skiptastjórarnir nenna að vinna vinnuna sína. Það gera þeir örugglega ekki ef þeir sjá ekkert sem hægt er að skræla út og hirða í formi skiptakostnaðar.

Örn Gunnlaugsson, 29.3.2019 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband