9.5.2019 | 18:18
Dýrustu golfferðir Íslandssögunnar.
Hver dagur veldur tjóni upp á amk 2 milljónir. Vonandi borga golfararnir og hinir sem eru í annars konar leikaraskap tjónið sem þeir valda úr eigin vasa. Grín - þeir munu ekki gera það. Og ef þeir þyrftu að bera þetta tjón sjálfir myndu þeir alls ekki haga sér með þessum hætti. Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í og reka þessa vanvita til að forða skattgreiðendum frá frekara tjóni.
![]() |
Fá viku til að skila greinargerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.