Sveitarómagaskráin.

Það væri meira við hæfi að birta skrá yfir það hverjir þiggja mestar bætur frá samfélaginu og hvers eðlis þær bætur eru. Það eru allt of margir sveitarómagar í okkar samfélagi. Það sem áður var skömm þykir nú svo fínt að fólk gortar jafnvel af því.


mbl.is Gefa ekki upplýsingar um hæstu greiðendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvet þig til að hafa frumkvæðið og byrja á því að birta þínar upplýsingar.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.5.2019 kl. 23:54

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Þær voru birtar opinberlega í fyrra. Reyndar var það hin skráin, þ.e. yfir greiðslu opinberra gjalda og var númer 37 ofan frá. Upplýsingar sem engum kemur við nema mér sjálfum og skattyfirvöldum. Frumkvæðið fyrir hinni skránni ætti þá einnig að koma frá yfirvöldum og heimila ég hér með að yfirvöld birti einnig upplýsingar um allar þær bætur og styrki sem ég hef fengið frá hinu opinbera. Tek hins vegar áskorun þinni og upplýsi hér með að ég hef aldrei þegið neina ölmusu eða styrki í nokkru formi frá hinu opinbera að undanskildum barnabótum fyrir margt löngu síðan sem ég hafði ekkert val um þó mér þætti það fáranlegt að fá þennan tittlíngaskít lagðan inn á reikning minn að mér forspurðum.

Örn Gunnlaugsson, 28.5.2019 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 592
  • Frá upphafi: 116339

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 483
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband