Hvað er milljörð?

Hægt að afsaka það ef aðfluttur útlendingur skrifaði þessa frétt. En milljarður beygist ekki eins og jörð. Þarf kannski að leggja meiri áherslu á Íslenskukennslu í fjölmiðlafræði og fella grimmar þá sem ekki geta komið fréttum frá sér þokkalega skammlaust. Allt of oft eru fréttir nú til dags svo vitlaust skrifaðar að ekki er nokkur leið að skilja þær. amk. ekki fyrir "gamlingja" eins og mig.


mbl.is Flugfreyjur krefjast milljarðar úr þrotabúi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Fleiri gamlingjum en síduhafa svelgist á morgunkaffinu, vid lestur svona óhroda. Fádaema metnadarleysi og léleg vinnubrögd, svo ekki sé meira sagt. (Ef til vill ekki gáfulegt ad gagnrýna málfar annara med erlendum stöfum, en ekki annad í bodi á thessum enda jardarinnar)

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 28.7.2019 kl. 12:24

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Sæll Halldór.

Það gerist æ oftar að maður þurfi að staldra við til að skilja hvað verið er að fjalla um og dettur manni þá jafnvel í hug Google translate. Það er fyrirgefanlegt að nota ekki íslenska stafi þegar þeir eru ekki í boði. Hroðvirkni og málfarsvillur fréttaflutnings í dag eru enda af allt öðrum meiði.

Örn Gunnlaugsson, 28.7.2019 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 116
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband