Austantjaldsumhverfi?

Hér hefur Austantjaldurinn sest að í stórum stíl og fengið til þess dyggann stuðning stjórnvalda þótt slíkt hafi komið illilega niður á lífskjörum Íslendinga sem vinna með höndunum. Koma Austantjaldanna hefur þrýst kjörum ófaglærðra niður þannig að mörgum innlendum hefur þótt þægilegra að þiggja bætur af einhverju tagi. Innleiðing Austantjaldsvinnumenningar hefur gengið mjög vel hér. Austantjaldurinn hefur svo ýtt innlendum á bætur af öllum gerðum og er farinn að hreiðra þar um sig sjálfur sökum virðingarleysis og bágra starfskjara. Engan metnað er lengur að finna. Er þá ekki bara við hæfi að markaðsumhverfið sé af sama toga ? Gamla Austantjaldsumhverfið var amk. þannig að þó fólk hefði næga peninga á sér þá var ekkert hægt að kaupa fyrir þá vegna þess að allar hillur voru tómar. En verktakinn sem hér vælir ætti kannski einnig að líta á verðlagninguna á því sem hann er að framleiða en Austantjaldarnir sem vinna við framleiðslu hans vöru og einnig fjöldi innfæddra hefur engin tök á að afla sér launa sem duga til kaupa á henni. Launin sem greidd eru til fjölda þeirra sem vinna með höndunum í hans umhverfi og búa í raun til vöruna eru í engu samræmi við verðlagningu á þeirri vöru sem þessi verktaki og margir kollegar hans eru að framleiða. Þegar þeim fer fækkandi sem hafa efni á framleiðslunni verður eðlilega niðursveifla.


mbl.is Vegur gegn vaxtalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 341
  • Frá upphafi: 116345

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 271
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband