Flugeldagjald í stað Útvarpsgjalds.

Frábært væri í þessari stemmningu sem verður æ sterkari fyrir að leggja af flugeldafikt almennings að leggja RÚV niður og láta svo Útvarpsgjaldið renna óskert til Björgunarsveitanna. Björgunarsveitirnar myndu svo sjá landsmönnum fyrir hóflegum flugeldasýningum um hver áramót sem myndi þá auka öryggi við þetta til muna og því til viðbótar myndi þetta fyrirkomulag efla sveitirnar enn frekar. Lokað væri á prívatgróðapunga til að höndla með þessa vöru. Þá gætu björgunarsveitirnar líka einbeitt sér að björgunarstörfum og geta þá hætt að eyða dýrmætum tíma sínum í fjáröflunarstarf. Útvarpsgjaldinu er mun betur varið í rekstur björgunarsveita en hjá úreltum og tilgangslausum ríkisfjölmiðli.


mbl.is „Björgunarsveitir lifa ekki án flugelda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 132
  • Sl. viku: 583
  • Frá upphafi: 116330

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 476
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband