Tíund - Áttatíu prósentin.

Ríkisskattstjóri hefur um árabil gefið út tímarit sem minni eftirspurn er eftir meðal Íslendinga en teið sem flugfreyjurnar bjóða í flugvélum til og frá Íslandi. Þetta er svo lítið áhugavert tímarit að því er ekki einu sinni fargað inn á biðstofur heilsugæsla og tannlækna heldur fer langstærstur hluti þess ólesinn beint í blaðagáma endurvinnslustöðvanna. Í þetta tímarit skrifa starfsmenn skattyfirvalda og tengdir aðilar þar sem þeir mæra hvern annan undir rós þó engin séu afrekin. Ekki eru greinar með gagnrýni á skattyfirvöld sjáanlegar í þessu tímariti. En nafnið á tímaritinu er hreinn og klár brandari: "TÍUND". Fólk flýði land fyrrum fyrir slíka skattheimtu. Ef blaðið bæri nafn með tilvísun í raunverulega skattbyrði á Íslandi héti það hins vegar "ÁTTATÍU PRÓSENTIN"


mbl.is Nærri 1.300 milljarðar í laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er aðeins gefið út rafrænt, þess vegna er það hvergi sjáanlegt á biðstofum.

Guðmundur Ásgeirsson, 21.2.2020 kl. 15:09

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Það er ekki von að ég hafi tekið eftir því þar sem þetta er ekki á mínu áhugasviði en sá þetta prentað fyrir margt löngu síðan, hjá RSK. Rak þá augun í hve starfsmenn embættisins mærðu hvern annan mikið. Eftirspurnin er samt minni en eftir teinu sem ég nefndi. Og nafnið á útgáfunni er alveg fáranlegt í ljósi þess hve mikil skattheimtan er.

Örn Gunnlaugsson, 21.2.2020 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 588
  • Frá upphafi: 116335

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 481
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband