Hæfisnefndirnar.

Hver skipaði í hæfisnefndina sem skipaði í hæfisnefndina sem skipaði í hæfisnefndina osfrv. sem taldi þann sem hreppti hnossið hæfastan? Þessi fíflagangur tekur út fyrir allan þjófabálk. Þrír voru taldir hæfir og þá átti auðvitað að fara fram útboð milli þeirra þannig að sá sem tilbúinn var til að taka þetta að sér fyrir minnsta peninginn hefði þá verið ráðinn. Þannig er þetta með verklegar framkvæmdir og ætti að vera eins með bómullarhnoðrastöður elítunnar.


mbl.is Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Kannski væri rétt að taka upp þá stefnu að selja einfaldlega embættin, en heimila embættismönnunum að innheimta "þjónustugjöld" af almenningi (les: fórnarlömbunum).

Þorsteinn Siglaugsson, 12.3.2020 kl. 19:41

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Það væri auðvitað alveg stórsnjallt en hentar elítunni illa þar sem núverandi ástand tryggir henni ríkisábyrgð. Fórnarlömbin borga brúsann alltaf hvort eð er. Elítan er alltaf út fyrir sviga. 

Örn Gunnlaugsson, 12.3.2020 kl. 19:53

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Þeir sem bjóða besta prísinn, afhenda yfirleitt verstu vöruna. 

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 13.3.2020 kl. 00:20

4 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Halldór, verktakarnir sem eru valdir til verklegra framkvæmda með útboðum skila samkvæmt þessu lökustu mannvirkjunum. Verður þá ekki að breyta um aðferð þar ?

Örn Gunnlaugsson, 23.3.2020 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband