16.4.2020 | 10:14
Vertu nákvæmari í svörum.
Lögmaðurinn veit sjálfsagt betur en hann lætur hér í veðri vaka. Hér getur td. skipt máli hvort arfleifandi situr í óskiptu búi. Þá er rétt að benda á að skattyfirvöld leggja ekki blessun sína yfir gjafir sem þau telja óeðlilega háar að verðmætum nema greiddur sé skattur af slíku. Vandamálið við þetta viðhorf skattyfirvalda að það er algjörlega þeirra geðþóttaákvörðun hvar mörkin eru á verðmætunum, hvort þær eru skattskyldar eða undanþegnar. En skattyfirvöld hafa í gegnum tíðana einbeitt sér í því að vera loðin í öllum sínum athöfnum.
![]() |
Hversu mikið má gefa erfingjum fyrir andlát? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.