Hver stjórnar í raun ?

Ríkið, þ.e. skattgreiðendur eiga ekki að koma nálægt félaginu fyrr en tryggt er að stéttafélög flugstéttanna hafa látið af afskiptum við stjórn fyrirtækisins. Ef flugstéttirnar gefa þetta ekki eftir þá á bara að láta félagið sigla sinn sjó. Það verður hvort eð er nóg af erlendum aðilum sem hafa áhuga á að fljúga til og frá landinu þegar markaðir opnast. Íslensk kaupskipaútgerð var talin þjóðinni lífsnauðsynleg áður fyrr en nú siglir ekkert kaupskip milli landa undir íslenskum fána, öll fley sem sigla til Íslands eru nokkurs konar Tortólafleytur þar sem ekki króna skilar sér af launum áhafnanna til íslensks samfélags. Má þá ekki hafa það eins í fluginu ?


mbl.is Útilokar ekki aðkomu ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 869
  • Frá upphafi: 117622

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 632
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband