19.5.2020 | 09:28
Lög á forgangsréttarákvæði.
Stjórnvöld þurfa að setja lög sem banna forgangsréttarákvæði í kjarasamningum. Prinsessurnar í Flugfreyjufélaginu hafa það í raun í hendi sér að setja Icelandair á hausinn ef félagið má ekki semja við annað stéttarfélag. Ríkið getur bjargað Icelandair með setningu slíkra laga. Ef ríkið hendir peningum skattgreiðenda í félagið án nauðsynlegra breytinga á kjarasamningum er það ekki til að bjarga félaginu heldur aðeins til að lengja í hengingarólinni. Hvað eiga skattgreiðeindur þá lengi að standa straum af því að púðra prinsessubossana í Flugfreyjufélaginu ? Hvernig stendur á þessari gríðarlegu ásókn í flugfreyjustarfið ef það er svona ofboðslega andstyggilegt og illa fyrir það greitt ?
Engin niðurstaða eftir ellefu tíma fund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 125239
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.