Banna skylduaðild.

Þrátt fyrir félagafrelsi í orði þá er launamönnum í raun þröngvað til aðildar að stéttarfélögum. Þessu verður að breyta og lögfesta að skylduaðild að hvers kyns félögum sé bönnuð með lögum. Einstök stéttarfélaog hafa rekstur sumra fyrirtækja í hendi sér vegna forgangsréttarákvæða þar sem annað hvort verður að semja við viðkomandi stéttarfélag eða fara á hausinn ella. Flugfreyjufélaðið ræður nú örlögum Icelandair því enginn með fullu viti setur sitt eigið fé í fyrirtækið án breytinga á kjarasamningum. Öðru máli gangir með ríkið þar sem þar er fólk örlátara á fé í gæluverkefni þar sem þeir fjármunir eru ekki þeirra eigin. Örlæti á eigið fé og annarra fé er sitthvort.


mbl.is Semji við nýtt félag flugfreyja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 592
  • Frá upphafi: 116339

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 483
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband