20.5.2020 | 08:33
Banna skylduaðild.
Þrátt fyrir félagafrelsi í orði þá er launamönnum í raun þröngvað til aðildar að stéttarfélögum. Þessu verður að breyta og lögfesta að skylduaðild að hvers kyns félögum sé bönnuð með lögum. Einstök stéttarfélaog hafa rekstur sumra fyrirtækja í hendi sér vegna forgangsréttarákvæða þar sem annað hvort verður að semja við viðkomandi stéttarfélag eða fara á hausinn ella. Flugfreyjufélaðið ræður nú örlögum Icelandair því enginn með fullu viti setur sitt eigið fé í fyrirtækið án breytinga á kjarasamningum. Öðru máli gangir með ríkið þar sem þar er fólk örlátara á fé í gæluverkefni þar sem þeir fjármunir eru ekki þeirra eigin. Örlæti á eigið fé og annarra fé er sitthvort.
![]() |
Semji við nýtt félag flugfreyja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 299
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.