Úrslitin eru í raun ráðin.

Meðan staðan er þannig að ekki er hægt að gera félagið samkeppnisfært vegna þess hreðjataks sem flugreyjur hafa á félaginu þá eru úrslitin í raun ráðin. Enginn maður með fullu viti mun setja eigið fé í hvorki þennan rekstur né annan meðan ljóst er að hann á ekki möguleika á að keppa við samkeppnisaðilana. Hjá lífeyrissjóðunum liggur mikið fé án hirða en þeir sem ráðskast með lífeyrinn þurfa ekki að taka afleiðingunum af því að tapa fjármununm þar sem þeir eru ekki þeirra eigin. Verkalýðsforingjar virðast styðja það að hent verði peningum lífeyrisþega í þessa botnlausu hít. Fleira fé er til án hirðis og þeim fjármunum (sem reyndar eru ekki til) stjórnar hjörð á Austurvelli. Nú er verið að gefa peninga þar sem aldrei fyrr (sem reyndar eru ekki til) og ekki ólíklegt að eitthvað muni verða látið rakna til að halda uppi óraunhæfum kjörum flugfreyja. Þar er enginn sem ber ábyrgð á að peningum skattgreiðenda sé hent í vitleysu.


mbl.is Úrslitin ráðast ekki í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ætli lausnin sé ekki að láta sjálfsala inn í vélarnar.

Sigurður I B Guðmundsson, 22.5.2020 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 105
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 125421

Annað

  • Innlit í dag: 85
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 83
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband