27.9.2020 | 20:29
Ökklaband.
Nú er það að sýna sig að svo margir sem þykjast ætla að vera í sóttkví reyna að sniðganga reglurnar og ætla að fara frjálsir ferða sinna. Ég þekki til aðila sem leigja út hús og íbúðir sem skráðar eru til notkunar í sóttkví. Borið hefur á því að leitað hefur verið eftir að taka þetta á leigu í þessum tilgangi en jafnframt tekið fram að viðkomandi ætli ekki að dvelja þar. Verður ekki bara að smella ökklabandi á alla sem koma til landsins til að tryggja að fólk virði reglur?
Ferðamenn brutu reglur um sóttkví í miðbænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 64
- Sl. sólarhring: 145
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 125380
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 137
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er langbest að hafa ökklaband á öllum landsmönnum. Alltaf.
Þorsteinn Siglaugsson, 27.9.2020 kl. 22:06
Kannski er það bara best og þá á báðum ökklum svona til öryggis. En það er alltaf þannig að fámennur hópur eyðileggur fyrir fjöldanum. Það er td. engum vafa undirorpið að það voru rónarnir sem komu óorði á brennivínið.
Örn Gunnlaugsson, 27.9.2020 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.