22.12.2020 | 15:10
Umboðslausir samningsaðilar ?
Í einu orðinu er talað um að Ísland geri samninga við bóluefnaframleiðendur en svo kemur í ljós að einræðið í Brussel ræður þessu bara alfarið. Hvað er þjóð sem búin er að afsala sér sjálfstæðinu að bralla við að gera samninga án þess að hafa til þess fullgilt umboð ? Undirskriftir þessara samninga virðast ekki vera pappírsins virði.
![]() |
Klára samning um bóluefni frá Janssen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 180
- Frá upphafi: 132684
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 161
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.