31.12.2020 | 11:33
Skapa atvinnubótavinnu!
Núsitjandi pólitíkusar á Íslandi skilja ekki muninn á alvöruvinnu og atvinnubótavinnu. Ríkisrekstur sem fyrir löngu er orðinn ofhlaðinn einstaklingum í atvinnubótavinnu er enn að blása út sem aldrei fyrr. Atvinnubótavinna Bakkabræðra var mun gáfulegri þar sem hún var þó ígildi líkamsræktar þrátt fyrir að hún skilaði yfirleitt ekki neinni verðmætasköpun.
Gleðilegt nýtt ár, bótaþegar, atvinnubótavinnufólk og hinn fámenni afgangur sem vinnur fyrir öllu ruglinu.
Efst á blaði að skapa atvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 88
- Sl. sólarhring: 165
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 125404
Annað
- Innlit í dag: 72
- Innlit sl. viku: 155
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 70
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.