Framboði viljandi haldið niðri.

Það er með ólíkindum að kjörnir fulltrúar sveitarfélaganna misnoti völd sín til að halda  framboði lóða innan við eftirspurn og níðast þannig á þeim sem koma þeim til valda. Nægt landrými er í öllum sveitarfélögum landsins og er höfuðborgarsvæðið ekki undanskilið. Þetta hefur valdið því að húsnæðisverð er langt umfram byggingakostnað og það sem eðlilegt væri ef framboð lóða væri fullnægjandi. Þá er lóðaverð með þeim hætti á höfuðborgarsvæðinu að borga þarf jafnvel tugi milljóna fyrir skika úti í móa ef hann fæst og við leggjast svo gatnagerðargjöld og jafnvel nýyrðið innviðagjöld, allt svo hægt sé að halda glamúrstandard á kjörnum fulltrúum og undirsátum þeirra. Fyrirtæki sem fá úthlutað lóðum geta þó glaðst en þau græða ógeðslega og sem aldrei fyrr með fjárhirðingu af fórnarlömbum kjósenda kjörinna fulltrúa sveitarfélaganna. Og fasteignasalarnir fá svo prósentur af söluverði, vei. Svei ykkur sveitarstjórnarfulltrúar sem hegðið ykkur svona.


mbl.is Vandi sem sveitarfélögin sköpuðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband