24.6.2021 | 08:47
Laumufarþegarnir.
Á að líða þeim sem ekki vilja láta bólusetja sig að njóta sömu réttinda og hinir sem þegið hafa bólusetningu til að ná hjarðónæmi ? Einhver flugfélög hafa td. gefið það út að forsenda þess að fá að fljúga með þeim sé að viðkomandi hafi verið fullbólusettur og geti framvísað vottorði um slíkt. Laumufarþegunum, þ.e. þeim sem alls vilja njóta til jafns við hina án þess að leggja nokkuð af mörkum í okkar samfélagi fjölgar stöðugt.
Keyrðu skammtana í Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 127712
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.