7.10.2021 | 16:50
Þangað leitar klárinn......
sem hann er kvaldastur. Samkvæmt boðskap ofstækis-valkyrja verkalýðsforystunnar er framkoma forsvarsmanna Play við starfsmenn þeim til vansa og ítrekað er fyrirtækið sakað um að halda starfsmönnum sínum nánast í þrælahlekkjum við slæman aðbúnað. Ekki verður verkalýðsforystan skilin á annan veg en að starfsfólki Play séu greidd smánarlaun sem haldi þeim við hungurmörk. Það er virkilega áhugavert að sjá hve margir sækjast eftir því að komast í hlekki vosbúðar hjá hinum vondu vinnuveitendum.
![]() |
Nærri tvö þúsund umsóknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 132669
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.