Krafa um íslenskukunnáttu.

Á Íslandi er opinbert tungumál Íslenska. Ég geri kröfu um að þegar ég kaupi hér vöru og þjónustu sé það tungumál notað sem fyrsta mál. Starfsfólk sem sinnir þessum störfum og hefur ekki tök á að tjá sig á því tungumáli hér á landi á ekki heima í þessum störfum. Ég áskil mér því rétt til að hafna viðskiptum við slíka aðila og snúa mér að þeim næsta sem mælir á okkar tungu.


mbl.is Ná prófum en skilja ekki íslensku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þetta er bara enn eitt dæmi um undirgefni gagnvart útlendingum. Englis plís!

Sigurður I B Guðmundsson, 12.3.2024 kl. 10:32

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Já Sigurður og fremstir í flokki við undirgefnina er fólkið sem boðið sig hefur fram til Alþingis og á að verja land og þjóð. Almenningur á þá enga aðra leið en að sniðganga þetta fólk þar til það sýnir það í verki að það vill vera hluti af okkar samfélagi og menningu. Hinum sem ekki nenna eða vilja og fyrirlíta þar með okkar menningu á að vísa í burtu.

Örn Gunnlaugsson, 12.3.2024 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 127
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 116486

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband