Gjafmildi á fé annarra.

Hún er eftirtektarverð þessi eyðslukeppni þingmanna okkar. Flestir þeir sem aðgang hafa að fé skattgreiðenda og ber að fara vel með það og gæta hagsmuna þeirra hegða sér algjörlega andstætt því sem þeir ættu að gera. Mér er til efs að þetta fólk sólundi eigin fjármunum af svo miklu virðingarleysi sem þeir sýna fjármunum skattgreiðenda. Víst er það svo að þeir sem minnst afla vilja vera örlátari á sameiginlega sjóði en hinir sem leggja mest til þeirra. Það þarf í raun að svifta þetta fólk fjárræði, amk. yfir annarra manna fé.


mbl.is Kostnaður listamannalauna hækki um 40%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: vaskibjorn

Hún hefur nú ekki langt að sækja það þessi elska að sólunda fé annarra í einhver gæluverkefni en á meðan vantar ca.3-5 milljarða í vegakerfið sem er orðið að gömlum kindatröðum.

Kv.Björninn

vaskibjorn, 16.3.2024 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 591
  • Frá upphafi: 116340

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 482
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband