18.2.2019 | 16:48
Kata er í aðstöðu til að hreinsa til.
Nú verður fróðlegt að sjá hvort Kata lætur kné fylgja kviði og hreinsar þetta dómgreindarlausa fólk út úr öllum þeim fyrirtækjum í ríkiseigu þar sem þessi spilling hefur viðgengist. Hún er í lykilaðstöðu til að láta það gerast. Það er nákvæmlega engin eftirspurn eftir þessu ómissandi fólki. En einhvern veginn efast maður um að nokkuð verður gert til að hemja þessa græðgi.
![]() |
4 milljóna króna laun eru ekki hófleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 287
- Frá upphafi: 129887
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 233
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.