23.12.2019 | 11:59
Akstursíþróttir.
Ætti Ásmundur ekki að vera eingöngu í akstursíþróttum ? Hefur hann tíma í þingstörfin með þessu? Það er löngu orðið tímabært að loka á svona leikaraskap. Hugsanlega réttlætanlegt að útvega þessu liði strætókort. Þessi maður sem og flestir aðrir inni á þinginu eru algjörlega úr tengslum við almenning. Hjá enstaklingsfyrirtæki væri búið að sópa út.
Keyrt fyrir 350 þúsund á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 125237
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt þessu þá ekur maðurinn um 18.500 km á mánuði, sé aðeins miðað við 350.000kr bensínkostnaðinn.
Ef meðalhraðinn á þessum akstursleiðum er um 40km/klst þá eyðir hann aðeins um 115 klst á viku undir stýri.
Það verður þó að teljast líklegra að meðalhraðinn sé mun hærri en þetta, eða um 80km/klst en þá er hann ekki nema um 57klst á viku undir stýri.
Það segir sig sjálft að hann hlýtur að aka á nóttunni til og frá vinnu, með þetta marga kílómetra að baki auk þingstarfans. Auk þessa hlýtur hann að gefa sér einhvern tíma til viðhalds bremsuklossar, diskar, hjólbarðar olíur og vökvar og þessháttar, en það skýrir auðvitað að hann notar bílaleigubíl á meðan skipt er um helstu slit hlutana.
Hann er hinn mesti ökuþór landsins samkvæmt þessu og keyrir út öllum venjulegum nýjum bílum löngu áður en þeir fara úr ábyrgð.
Geri aðrir betur.
dh, 23.12.2019 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.