4.2.2020 | 18:07
Nær að draga saman seglin.
Væri ekki nær að draga saman seglin í sauðahúsinu frekar en að belgja þetta enn meira út ? En burtséð frá því þá er greinilegt að hér eru nýjar skóflur á ferðinni. Skóflur eru almennt ekki bara einnota. Var ekkert til af notuðu hjá ríkinu - svona úr fyrri skóflustunguteitum ? Svo margar voru nýju skóflurnar þegar stungurnar voru teknar af nýja landsspítalanum að áhöld voru um hvort það yrði allt handmokað þar.
![]() |
Mesta framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 6
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 229
- Frá upphafi: 129377
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.